Árángurskönnun farin af stað.
Já þá er árángurskönnunin komin af stað. Þetta er könnun sem félagar fá tækifæri á að meta starfsemina í Klúbbnum Geysi. Við viljum hvetja félaga til að taka þátt í þessari könnun svo starfsemin geti haldið áfram að vaxa og dafna í uppbyggingu þeirra.