Árbæjarsafn þann 3. júní
Við höldum áfram í félagslegri dagskrá á fimmtudögum og leggjum leið okkar í Árbæjarsafn og fáum leiðsögn um safnið. Við leggjum af stað héðan frá klúbbnum Geysi klukkan 14.40 og mætum upp í safn klukkan 15.
Skráningarblað í er á töflu á 2. hæð í Geysi.