Batastjörnufundur á mánudag.
Mánudaginn 19. marz verður fundur um átak í sambandi við Batastjörnuna. Þarna ætlum við að koma fram með hugmyndir vegna þessa átaks og velta því fyrir okkur hvað Batastjarnan er í okkar huga.
Fundurinn verður kl. 14:00 í Klúbbnum Geysi. Allir félagar eru velkomnir í þessa stefnumótunarvinnu.