Mikil ringulreið átti sér stað fyrir utan Geysi í hádeginu þegar félagar voru að gera sig klára í bílana sem brunuðu með þá til Keflavíkurflugvallar.
Allt gekk þó upp í lokin og vitum við ekki betur en að hópurinn sé nú í góðum málum í fríhöfninni. Við óskum þeim góðrar ferðar og góðrar heimkomu.