Bíó 12. október
Á fimmtudögum höldum við úti félagslegri dagskrá, en í næstu viku ætlum við að breyta örlítið út af vananum og nýta okkur afsláttardaga bíóhúsanna. Kíktu endilega á úrvalið á heimasíðum kvikmyndahúsanna og komdu svo á húsfund þann 6. október og ákveddu með okkur hvaða mynd skal sjá.
Október virðist vera mánuður frumsýninganna ef marka má kvikmyndasérfræðinga Geysis. Hér eru vefsvæði nokkurra kvikmyndahúsa:
https://bio.smarabio.is/haskolabio