Bíóferð
Farið verður í Háskólabíó fimmtudaginn 2. nóvember að sjá myndina “Undir Trénu” klukkan 18:00. Nauðsynlegt er að skrá sig í klúbbnum eða í síma: 551-5166, því lágmarksfjöldi er 4 félagar til að þetta teljist félagslegt.
by kgeysir · 1. nóvember, 2017