Bíóferð by kgeysir · 14. febrúar, 2018 Klúbburinn Geysir tilkynnir bíóferð í Háskólabío fimmtudaginn 15. febrúar. Horft verður á myndina “Three Billboards Outside Ebbing” á sýningunni sem hefst kl 18:00. Helstu leikarar eru Frances McDormand, Woody Harrelson og Sam Rockwell. Share