Bíóferð fimtudaginn 23. janúar
Fimmtudaginn 23 janúar verður farið í bíó (kringlubíó). Ætlunin er að fara á kvikmyndina 1917 en hún gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, nánar tiltekið í NorðurFrakklandi vorið 1917, þegar tveimur breskum hermönnum, Schofield og Blake, er falið að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1600-manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil að fara að ganga í gildru og verði þurrkuð út eins og hún leggur sig snúi hún ekki við nú þegar. …
Almennt verð er 1690 kr og 1250 kr fyrir öryrkja og eldri borgara
Athugið að myndin hefst kl 16:00 og því verður lagt verður af stað frá klúbbhúsinu kl 15:30 og síðan hittumst við öll í anddyri Kringlubíós kl 15:45.