Bíóferð Sully
Farið verður að sjá myndina Sully í leikstjórn Clint Eastwood. Þetta er mynd um það afrekt þegar Chesley Sullenberger flugstjóri lenti flugvél á ánni Hudson í New York. Ákveðið hefur verið að sjá myndina kl. 17:50 í Álfabakka. Bæði er hægt að hitta okkur í bóinu um kl. 17:30 eða koma með okkur frá Klúbbnum í Mjóddina og bíða eða rölta eða setjast niður og fá sér kaffi til kl. 17:30.