Bíóferð
Á fimmtudag verður farið í bíó í félagslegri dagskrá. Uppi er hugmynd að fara á Íslensku myndina Eiðurinn sem hefur fengið góða dóma. Ef félagar hafa áhuga á öðrum myndum þá endilega látið okkur vita. Ákvörðun verður tekin á húsfundi á miðvikudag hvaða mynd verður farið á.
Á miðvikudaginn kemur verður einnig ákveðin félagsleg dagskrá fyrir október með þinni aðstoð kæri félagi.