Boltinn rúllar í Útvarpi Geysis by admin · 17. október, 2019 Á morgun fer þáttur í loftið þar sem Kári Ragnars og Mikeal Hreiðarsson verða með létta upphitun fyrir leik Manchester United og Liverpool. Spýta leikmenn United í lófana og koma til baka eða styrkir Rauði herinn stöðu sína á toppnum? Share