Breyting á hádegismat föstudaginn 14. júlí
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður kjúklingur, franskar og hrásalat í matinn á morgun föstudag 14. júlí í staðinn fyrir kjötsúpu sem áður var auglýst. Hægt er að skrá sig hér á heimasíðu eða í klúbbhúsinu.
by kgeysir · 13. júlí, 2017