Category: Fréttir

Kælirinn kominn í notkun

Kælirinn sem við fengum og hefur reyndar verið á óskalistanum hjá klúbbnum í mörg ár er kominn í gagnið með...

Öflug ferð í Sjóminjasafnið

Fimmtudaginn 4. mars fyrir réttri viku hélt föngulegur hópur Geysisfélaga í Sjóminjasafnið í Reykjavík. Þessi heimsókn er liður í samstarfi...

Safnaheimsóknir

Í samvinnu við Borgarsögusafn hafa verið skipulagðar safnaheimsóknir sem hluta af félagslegri dagskrá klúbbsins fram í júní á þessu ári....