COVID-19 og Klúbburinn Geysir
Gert er ráð fyrir því að Klúbburinn Geysir verði opinn vikuna sem byrjar mánudaginn 16.mars. Þeir seem leggja leið sýna í klúbbinn eru vinsamlega beðnir um að fara eftir tilmælum um um handþvott og notkun handhreinsivökva meðan þeir eru í klúbbnum. Ef breyting verður á opnun klúbbsins vegna tilmæla yfirvalda verður greint frá því á heimasíðu klúbbsins.