Cristina í viðtali við Hverfablað Miðborgar og Hlíða
Hið góða starf Cristinu sjálfboðaliða í Klúbbnum Geysi hefur spurst út, því óskað var eftir viðtali við hana í Hverfisblaði Miðborgar og Hlíða. Blaðið kemur út miðvikudaginn 12. desember og geta félagar lesið blaðið í Geysi þegar þar að kemur. Blaðinu er dreift í ókeypis í Miðborg, Hliðum, Holtum og Norðurmýri og fer inn á flest fyrirtæki og heimili. Þó að við gleðjumst yfir viðtalinu við Cristinu þá er að sjálfsögðu fullt af öðru spennandi efni í blaðinu. Við hlökkum til.

Benóný Ægisson tekur viðtal við Cristinu í Klúbbnum Geysi í sga 5. desember.