Cristina komin til starfa
Cristina Catalan Asensio nýji sjálfboðaliðinn í Klúbbnum Geysi kom til starfa á mánudaginn. Hún er með BA gráðu í kennslu á grunnskólastigi master í fjölmenningar- og kennslufræði, auk þess að vera tónlistarkennari. Við bjóðum hana velkomna í klúbbinn og vonum að hún muni eiga ánægjulega og gefandi daga framundan og njóti dvalarinnar á Íslandi.

Cristina Catalan