Dans fellur niður by kgeysir · 11. júní, 2015 Vegna óviðráðanlegra orsaka fellur niður í dag “Skapandi dans” með henni Ednu sem átti að veran kl.14:00. Klúbburinn er samt sem áður opinn til kl. 16:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Alltaf heitt á könnuni. Share