Dulítill tillidagur
Í tilefni 17 ára afmælis Klúbbsins Geysis ætlum við að halda smá afmælisveislu þriðjudaginn 6. september í Klúbbnum Geysi Skipholti 29 frá kl. 14:00 til 15.00. Velunnarar og vinir; ættingjar og samstarfsfólk velkomið.
by kgeysir · 5. september, 2016