DVD í faðmi Tótu og Clint
Fimmtudaginn 24. September verður DVD kvöld í Geysi. Pylsur verða hitaður og kartöflusallat búið til.
Svo verður poppað og horft á góða mynd. Þessi góða mynd heitir For a few dollars more sem ku vera í flokki svokallaðra spaghetti westra. Aðalhlutverk er í höndum hinnar fjölhæfu Holliwoodgoðsagnar Clint Eastwood. Allir að mæta í kúrekabúningi.