Ein smálítil páskahugvekja 2017
Nú þegar páskahátíðin fer í hönd þeirra mann sem tigna Jesú og hafa velþóknun á dauða hans á krossi þeim hinum sömu til friðþægingar fá nú eitthvað fyrir sinn snúð. Nú þegar í dymbilviku höfum vér iðkað kyrrðarstundir og íhuganir með mildum hætti. Á páskadag hefst svo páskavika. Í flestum kristnum kirkjudeildum eru páskar mesta hátíð kirkjuársins. Tilefnið er upprisa Jesú en kristnir menn trúa því að hann hafi risið upp frá dauðum á þriðja degi eftir að hann var krossfestur og dó þeim dauð er enn friðþægir og bjargar syndugum jarðarbúum. Vonum að trikkið virki. Óskum öllum gleðilegra páska.

Hér er mögnuð útfærsla af síðustu kvöldmáltíðinni.