Eldhúsdeildarfundur þann 21. september
Við minnum á eldhúsdeildarfundinn á mánudaginn 21. september klukkan 10.30
Langar þig í uppáhaldsréttinn þinn en nennir ekki að elda sjálf/ur? -Það er allt auðveldara og skemmtilegra með samvinnu!
Komdu á fundinn og leggðu fram tillögur að matseðli októbermánaðar. Það er alltaf góður matur í Geysi 🙂