Eldhúsfundur föstudaginn 22.maí
Föstudaginn 22.maí klukkan 11:30 verður haldinn eldhúsfundur þar sem matseðill júní manaðar verður ákveðinn, þeir félagar sem vilja hafa áhrif á matseðillinn og hafa áhuga á koma sínum upphaldsréttum að eru hvattir til að mæta.