Er ekki sólin góð í kulinu?
Allir eru nú fullir tilhlökkunar að njóta sumardagsins fyrsta sem ætlar að heimsækja mörlandan á fimmtudaginn. Vonum að sá ágæti dagur verði ekki fyrir vonbrigðum og sneiði hjá landinu vegna veðurs:) Mikið framundan í Geysi eins og alltaf og unga fólkið hvatt til þess að taka þátt í starfi Geysis. Meira á morgun.. miklu meira hinn… og miklu miklu meira á sumardaginn fyrsta.