Geysisdagurinn 2023

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun, laugardaginn 10. júní frá 11:00 til 15:00. Þetta er 10 ára afmæli Geysisdagsins og er því hellingur að gerast hjá okkur. Pylsupartý, fatamarkaður, tónlist, skemmtiatriði og svo má ekki gleyma Örþoninu. Gylfi Ægisson verður með tónlistina og Hörður Torfason ræsir Örþonið! Veðrið er gott og við hlökkum til að sjá sem flesta. 🙂

Geysisdagurinn 2023

Nýjustu færslurnar

lokað um páskana.

Við ætlum að hafa lokað dagana 27,28 og 29 mars. Minnum á páskaveisluna 30.mars
hlökkum til að sjá ykkur eftir páskana!

Ferðafundur félaga 2

Annar ferðafundur félaga ferðaklúbbs Geysis verður haldinn fimmtudagin 21. mars klukkan 14:00.

Bókakynning Steindórs J. Erlingssonar

Steindór Erlingsson hélt veglega bókakynningu 8.mars sl . Bókin hans heitir „Lífið er staður þar sem bannað er að lifa :Bók um geðraskanir og von.“

Páskaveisla 30.03

Páskaveisla 2024.
Hin árlega páskaveisla verður haldin laugardaginn 30 mars frá klukkan 10.00-15.00
staðfestingargjald 2500kr verður að vera greitt fyrir 22.mars
Verð 4.000kr.

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 14. mars
Vífilstaðaganga!
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45.

Scroll to Top