Farið í Veröld hús Vigdísar
Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 14:45 verður farið í „Veröld hús Vigdísar Finnbogadóttur“
Búið er að fá leiðsögn um húsið kl. 15:00 er því nauðsynlegt að vera mættur á réttum tíma.
Einnig minnum við á að lágmarks fjöldi fyrir þessa ferð er að 5 félagar komi með.
Skráning er hafin í Klúbbnum Geysi.