Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis í viðtali
Hverfablöð Miðborgar og Hlíða og Laugardals, Háaleiti og Bústaða tóku viðtal við félaga og starfsmenn í Klúbbnum Geysi. Tilefnið var 20 ára afmæli Geysis og var starfsemi klúbbsins kynnt í leiðinni.
Með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan er hægt að stækka og lesa greinina.
Tengillinn er: Klúbburinn Geysir 20 ára