Félagsleg dagskrá 8. október
Félagsleg dagskrá fimmtudaginn 8. október
Ákveðið var að fara í bogfimi þar sem veðrið er ekki með okkur fyrir minigolfið. Það kostar 1250 kr. hálftíminn en 2200 kr. klukkutíminn. Við förum saman frá klúbbnum. Lagt verður af stað kl. 16.00. Endilega komið með og höfum gaman. Inní verðinu er kennsla í bogfimi. Hafið samband ef að þið viljið koma með til þess að skrá ykkur.