Félagsleg dagskrá – Karaoke og kjúlli! Opið hús, fimmtudaginn 30. september
Ertu svöng / svangur? Finnst þér skemmtilegt að syngja?
Komdu þá til okkar í fjörið á fimmtudaginn frá 16-19. Jacky heldur uppi stuðinu og leiðir okkur töfra karaoke. Eldum saman kjúklingarétt í súrsætri appelsínusósu með hrísgrjónum.
Skráðu þig á töflunni á annarri hæð eða hringdu í okkur
Láttu ekki feimin raddbönd hefta þig, allir geta sungið 🙂