Opið hús fimmtudaginn 24. febrúar
Að loknum vnnumiðuðum fimmtudegi munum við hafa opið hús. Við eldum ljúffengan mat og njótum samverunnar á milli 16.00 og 19.00.
Ákveðið verður á húsfundi hvað við ætlum að elda, svo komdu endilega með þínar tillögur á húsfund vikunnar á miðvikudaginn klukkan 14.30.
Við getum jafnvel fengið okkur nokkur hlátursköst yfir grínþáttunum Kanarí sem sýndir hafa verið á RÚV. -Sprenghlægilegt og ferskt sjónvarpsefni.
Skráningarblað hangir á töflu annarrar hæðar, komdu og vertu me’mm