Félagslegt fimmtudaginn 6. ágúst
Farið verður í kvöldgöngu “Sjaldséð útilistaverk” með Borgabókasafninu 6. ágúst. kl. 20:00. Þeir sem hafa áhuga á að koma með eru beðnir um að láta skrá sig í Klúbbhúsinu. Félagar og starfsmaður hittast fyrir utan Borgarbókasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15 kl.19:45.
Þetta kostar ekki neitt, það eina sem þarf að gera er að mæta vel skóaður og með góða skapið.