Feng Shui námskeið
Fimmtudaginn 2. okt verður haldið Feng Shui námskeið hjá okkur í Klúbbnum Geysi.
Námskeiðið byrjar kl: 11.15. Umsjón með námskeiðunu hefur Jóna Björg Sætran. Við hvetjum alla félaga til að koma á námskeiðið. Lærum að virkja orkuflæðið í þeim tilgangi að auka velgengni okkar og farsæld.
Hér er mynd af kínversku tákni fyrir snákinn, það þykir öflugt að hafa slíkt tákn á skrifborði sínu og eða í veskinu.