Ferð í matjurtagarð
Farið verður í matjurtagarðinn þriðjudaginn 23. september, eftir hádegi. Stefnt er að því að taka upp sem mest af kartöflum, rófum og sallati. Reikna má með að þetta sé ein af síðustu ferðum sem farin verður í garðinn þetta árið og vegna mikillar uppskeru verður örugglega hægt að nálgast ferst sallat í klúbbnum fyrir þá sem það vilja.
Vonumst til að sjá sem flesta í garðinum. Lagt verður af stað frá Geysi kl. 13:30.