Ferðafundi frestað
Ferðafundur sem átti að vera í dag verður frestað um viku vegna anna í Klúbbnum Geysi. En við viljum minna þá félaga á sem ætla að koma með til Vestmannaeyja núna 17-20. maí þurfa að skrá sig fyrir föstudaginn 13. mars næstkomandi. Endilega komið og kíkið á okkur í klúbbnum í vikunni eða hafið samband við okkur til að skrá ykkur.