Ferðafundur by kgeysir · 6. janúar, 2017 Á mánudag klukkan 15:00 verður fyrsti ferðafundur ársinns haldinn í Klúbbnum Geysi. Allir félagar sem áhuga hafa á ferðalögum innaland sem utan eru hvattir til að mæta og koma með hugmyndir að skemmtilegri ferð með skemmtilegu fólki. Share