Ferðafundur í dag 14. ágúst kl. 14.00
Við viljum minna á ferðafundinn sem halda á í Geysi í dag, föstudag kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf, mörkun framtíðsýnar, fjáröflun, óskastaðir og önnur mál. Þeir sem hafa áhuga á að ferðast með skemmtilegu fólki eru hvattir til að mæta.