Ferðafundur verður í dag kl. 15:00 í Klúbbnum Geysi. Þeir félagar sem eru að fara til Vestmannaeyja núna 17. maí eru sérstaklega beðnir um að mæta. Nú eru bara 14 dagar í ferðina og þurfum við því öll að taka þátt í lokaundirbúningnum. Sjáumst hress á eftir.
