Ferðasjóðsfrétt
Í hádeginu mánudaginn 15. júlí verður síðasti séns til þess að kaupa vörur til styrktar ferðasjóði klúbbsins. Í boði eru eldhúsrúllur, klósettpappír og harðfiskur.
Talent Eldhúsrúllur: 24 rúllur. Hvítur m/bláum blómum, rakadrægur og góður. Verð: 3.500.-
WC pappír. Nicy Soft touch. 40 rúllur. Hvítur, mjúkur, tvöfaldur gæða pappír. Verð: 3.500.-
Harðfiskur 200 gr.- Ýsa Verð: 2.200.-