Ferðasjóður Klúbbsins Geysis

 

Þeir sem greiða í Ferðasjóðinn annnaðhvort með hagnaði af sölu varnings sem er í boði til að styrkja sjóðinn eða með því að greiða þá upphæð sem reiknuð hefur verið sem lágmarksgreiðsla til að geta notið aðstoðar þeirra starfsmanna sem fara með í ferðina. Þeir sem ekki greiða í Ferðasjóðinn geta ekki vænst þess að njóta aðstoðar starfsmanna í ferðinni.

Þeir sem hætta við að fara í ferð eftir að þeir hafa greitt í ferðasjóðinn geta ekki gert ráð fyrir því að fá endurgreitt úr sjóðnum.

 

Hérna er listi yfir vörur sem eru í boði til styrktar fyrir Ferðasjóðinn.

 

Lakkrís 500 gr ………………………………………………………. 1.000 kr.

Hlaup 500 gr ………………………………………………………… 1.000 kr.

Klósettpappír  (Nicky Soft Touch) 40 rúllur í balla …… 3.500 kr.

Eldhúspappír  (Talent) 24 rúllur í balla ……………………. 3.500 kr.

Harðfiskur (200 gr ýsa) ………………………………………….. 2.200 kr.

 

Athugið panta þarf eldhúsrúllur, klósettpappír og harðfisk fyrir 1 júlí fyrir vörur sem verða tilbúnar til afhendingar 8 júlí.