Fimmtudagsfundir by admin · 18. júní, 2020 Ákveðið hefur verið að annan hvorn fimmtudag verður ritsjórnarfundur og hinn útvarpsfundur. Þessir fundir fara fram klukkan 11:15. Mikilvægt er að mæta á þessa funda til að taka þátt. Næsta fimmtudag verður ristjórnarfundur. Share