Fjármálalæsi by kgeysir · 13. júní, 2016 Þriðjudaginn 14. júní kl. 14:00 verður fjármálalæsi annar kafli í Klúbbnum Geysi. Fyrra námskeiðið var 31. maí og tókst það vel. Þessi fræðsla tekur klukkutíma og eru félagar kvattir til að koma. Share