Fótboltafræðslan rúllar af stað á morgun
Boltinn rúllar á morgun kl 14:00. Stórskemmtilegt námskeið þar sem farið er yfir helstur “vinkla” fótboltans. Námskeiðið er ekki síst fyrir antisportistar svo að engin ástæða er til að láta ekki sjá sig. Kaffi Geysir verður á sínum stað. Endilega látið sjá ykkur og höfum gaman af.