Fótboltinn á fleygiferð
Á morgun er heldur fótboltafræðslan áfram á fleygiferð. Hið fjölbreytta keppnisfyrirkomulag er tekið fyrir og aldrei að vita nema opið verði fyrir frekari umræður og þá jafnvel fleiri hliðar leiksins. Manchester United á til dæmis engan leik til góða, akkúrat núna!