Frábær stemning og fjölmenni 10. október
Góð stemning var í Klúbbnum Geysi á Alþjóðageðheilbrigðisdeginum. Fjöldi manns rak inn nefið, fékk sér kaffi og með því, auk þess að hlýða á tónlist og söng. Vel heppnaður dagur í í alla stað

Móeiður Júníusdóttir og Kristinn Júníusson tóku lagið við frábærar undirtektir.
i