Framlenging skráningar vegna veðurs by kgeysir · 17. desember, 2014 Félagar sem ætla að taka þátt í skötuveislu 23. desember og aðfangadagsmáltíð 24. desember verða að ganga frá staðfestingargjaldi og skráningu 18. desember fyrir kl. 16.00. Ekki verður hægt að skrá sig eftir það. Share
Kári Ragnars og Mikael Hreiðarsson með seinni hlutann af Lawrence of Arabia til umfjöllunar 4. ágúst, 2020