Þetta er vefsíða Klúbbsins Geysis
Slóð vefsíðunner er: https://kgeysir.is.
Hvað upplýsingum söfnum við og hvers vegna erum við að safna þeim.
Athugasemdir
Við söfnum ekki athugasemdum frá notendum síðunnar í hverjum mánuði förum við yfir athugsemdirnar og setjum þær sem við viljum skoða í innanhússkjal til frekari vinnslu, að því loknu er öllum athugasemdum eytt.
Skrár
Við leyfum notendum ekki að hlaða upp skrám, þannig að þeim er ekki safnað.
Smákökur
Við skiljum ekki eftir smákökur á tölvunni þinni.
Analytics
Hverjir sjá upplýsingar um notendur
Engar upplýsingar um notendur þessarar vefsíðu eru afhentar þriðja aðila.
Hversu lengi geymum við upplýsingar um þig
Ef þú skilur eftir athugasemdir eru þau athugasemdirnir sem settar eru inn geymdar í mesta lagi í 45 daga.
Hvaða réttindi hefur þú yfir þínum gögnum
Þar sem við geymum engar upplýsingar um notendur lengur en 45 daga, getum við ekki afhent notendum upplýsingar um þá enda engar upplýsingar geymdar til lengri tíma.
Hvert við sendum gögn
Athugasemdir eru lesnar af umsjónarmönnum vefsins áður en þeim er eytt eða notaðar við endurbætur og breytingar á vefnum.