Gamla kaffihúsið, hið stómerkilega leyndarmál Breiðholtsins
Út að borða í Gamla Kaffihúsinu í Drafnarfelli 18, Breiðholti
Hið vel varðveitta leyndarmál og veitingastaður Gamla kaffihúsið í Breiðholtinu er annálaður fyrir sanngjarnt verð og pýðis eldamennsku. Þangað ætlum við að halda í félagslegri dagskrá fimmtudaginn 2. águst.
Lagt af stað frá klúbbnum kl. 16.00. Þeir sem vilja geta hitt okkur á staðnum.
Félagar skrái sig í Klúbbnum Geysi eða hringi í síma 5515166 . Mætum öll og eigum góða næringarstund.