Geðheilsa er líka heilsa: Myndband 2
Andleg veikindi eru ekki eitthvað sem maður hristir af sér. Þunglyndi verður ekki læknað með því að þykjast vera hress. Sýnum skilning. Klúbburinn Geysir er brú til betra lífs.
Á www.kgeysir.is getur þú kynnt þér starfsemi Klúbbsins Geysis. Hlusta svo á Harmageddon kl 10:15 X-ið 97.7 Þar verað Benni og Helgi í viðtali vegna kynningarátaksins.