Geysisdagsfundur 19. maí
Nú fer að líða að Geysisdeginum og þurfum við að skipuleggja daginn.Geysisdagsfundur verður 19. maí kl.13:30 þar sem línurnar fara að skírast enn er pláss fyrir nýjar og skemmtilegar hugmyndir. Allir eru hjartanlega velkomnir að taka þátt í þessum undirbúningi. Endilega koma og taka þátt. Skráning i Örþonið er í fullum gangi.