Geysisdagsfundur
Á morgun þriðjudag 24.maí verður haldinn Geysisdagsfundur kl. 10:00. Nú nálgast þessi skemmtilegi dagur og Heilsuvikan þar á undan og verðum við því öll að leggjast á eitt til að gera þetta sem ánægjulegast. Á fundinum á morgun verður dagskráin að mestu leyti sett upp sem er sú glæsilegasta hingað til. Enn er pláss fyrir flott atriði sem gjarnan mættu koma framm á morgun. Endilega mæta sem flest.