Heilsuvika og Geysisdagurinn 2018

Fundur um dagskrá og skipulag Geysisdagsins verður haldinn þann 31.maí kl 14:00.

Geysisdagurinnn verður haldinn hátíðlegur í áttunda skipti  þann 9. júní næstkomandi. Öllum félögum, vandamönnum og öðrum velunnendum er boðið að koma og skemmta sér saman. Á dagskrá verður meðal annars hið frábæra Örþon, flóamarkaður, tónlistaratriði (Soffía Björg)  og margt fleira.

Dagskrá Heilsuviku Geysis.

Mánudaginn  4. júní   Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir heldur fræðsluerindi um grasalækningar kl 15:00

Þriðjudaginn  5. júní   Dóra Svavarsdóttir í Culiacan kemur og eldar með okkur hádegismat.

Kyrrðarjóga með Rebekku Rós Þorsteinsdóttur kl 14:00 (athugið að það þarf að tilkynna þátttöku fyrir 1.júní)

Fimmtudaginn 7. júní Ebba Guðný Guðmundsdóttir eldar með okkur hádegismat.

Josy Zareen kynnir magadans kl 14:00.

Farið í sund með Benna kl 16:00.

Föstudaginn 8.júní      Oddrún “heilsumamma” eldar með okkur hádegismat.

Þórgunna  Þórarinsdóttir Hómopati/græðari kynnir fyrir okkur leyndardóma hómópatíu kl 13:30

 

Laugardaginn 9.júní  GEYSISDAGURINN !!!

Örþon,

flóamarkaður,

tónlistaratriði